6.10.2010 | 23:38
Hefur aldrei verið spurning.
Þetta er löngu, löngu vitað. Það er eins og hver sjái sjálfan sig gripinn með rúsínupoka ömmu sinnar, hver mundi ekki reyna að krafsa sig fram úr því án þess að sleppa pokanum. Þeim mun fastara takið því meira sem er í pokanum. Óþverrinn sem þrífst innan bankanna hefur verið með svo miklum ólíkindum að meira að segja í öllum öðrum bananalýðveldum væri búið að gera uppreisn og hreinsa út óværuna.
![]() |
Bankarnir áttu að fara í þrot |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |