Vinstri félagshyggjuríkisstjórn.

Hvernig sem lagt er út af ţessu hugtaki vinstri, hćgri, ţá ber ađ líta svo á ađ núna sitji "vinstri" félagshyggjustjórn. Ég fć ekki međ nokkru móti séđ hvers vegna ţessi stjórn geti ekki setiđ áfram ţó forsetinn hafi ákveđiđ ađ vera hluti af ţessum IndiFence hópi. (Vonandi rétt skrifađ). Viđ ţetta tćkifćri verđur mér hugsađ til ćskuáranna ţegar sú hefđ var ađ skólabörn tćkju ađ sér ađ selja merki til styrktar hinum ýmsu málefnum. Til dćmis fórum viđ gjarnan á milli bćja einhvern sunnudag vetrarins og seldum merki blindrafélagsins. Ég man ađ merkiđ kostađi 100.- krónur gamlar. Á öllum bćjum var keypt merki blindrafélagsins til styrktar góđu málefni. Í tilviki Icesave er ekki veriđ ađ bjóđa til kaups einhver merki til styrktar góđu og göfugu málefni, heldur er veriđ ađ ţröngva upp á ţjóđina einhverju ógeđfelldasta gjaldi sem fundiđ hefur veriđ upp síđan verđtryggingin var fundin upp á síđari hluta síđustu aldar. Međ ţeirri ađferđ sem búiđ er ađ beita varđandi Icesave vegferđina, alveg frá ţví sjálfstćđismenn og samfylking fundu hana upp, er veriđ ađ reka eldskörung upp í óćđri enda allrar ţjóđarinnar. Sínu verst brennur görnin á ţeim sem síst skyldi, ţ.e. ţeim sem sárasaklausir voru viđ sína iđju ađ fćra björg í bú ađ hefđbundnum hćtti, skapa međ vinnu auđ fyrir okkar ţjóđfélag. Ađ ćtla okkur almenningi ađ borga ţessa skelfingu sem ţessir ógurlegu "snjómenn" bjuggu til, er til of mikils mćlst.

Bćđi núverandi og fyrrverandi ríkisstjórnir hafa gengiđ um eins og fílar í glervöruverslun. Stjórnvöld síđustu 2. ára hafa hagađ sér eins og algerir fábjánar viđ stjórntök landsins. Hver kapteinninn af öđrum hefur skipađ blókum sínum ađ róa stífan lífróđur áfram upp á skeriđ hvađ sem ţađ kostar.

Ţađ er eins og enginn skilji ađ fyrirtćki sem er gjaldţrota, er bara gjaldţrota og ţar međ búiđ. Svoleiđis fyrirtćki eru bara gerđ upp, ţađ greitt sem fćst upp í kröfur en restin verđur bara áfram ógreidd. Ekki skrifađi ég upp á víxil fyrir Ţessa snjókarla og enda ćtla ég mér ekki ađ vera frekari ţáttakandi í ađ borga ţessi heimskupör.

Ákvörđun forsetans er ofur skiljanleg. Auđvitađ á ađ gera ţessa banka upp međ eđlilegum hćtti, ekki leita lúsa inn á heimilum almennings til ađ snjókarlarnir geti glott hver framan í annan og fengiđ sér áfram í nös á kostnađ okkar.


mbl.is Rökrétt ákvörđun forsetans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Sammála félagi, ađ flestu, ef ekki öllu leyti.

Jóhannes Ragnarsson, 5.1.2010 kl. 16:36

2 Smámynd: Sigurpáll Ingibergsson

Gleđilegt ár Ţórbergur!

Hún var góđ bókin um nafna ţinn í Forheimskunarlandinu. 

Öryggisventillinn fór af stađ. Fínt ađ hafa ţess 26. grein.

Ađ lokum, er komin dagsetning á bridsmótiđ í Ţórbergssetri?

Sigurpáll Ingibergsson, 14.1.2010 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband