Færsluflokkur: fjármál
11.12.2007 | 10:28
Hörmungarástand.
Það eru engar smá upphæðir sem lánastofnanir taka til sín í formi vaxta af yfirdráttarskuldum. Ekki að undra þótt þær sýni einhvern hagnað. Gaman væri að sjá hagnaðarmyndun innanlands sérstaklega hjá þeim.
Þetta er góðærið í sinni björtustu mynd.
Hvenær kemur að skuldadögunum.
Sitja þessir lánadrottnar ekki uppi með fullt af verðlausum fasteignum, handónýtum bílum eða bara með glatað fé?
Yfirdráttarlán aldrei hærri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)