7.12.2008 | 00:25
Villuljós:
Fréttaflutningur á Íslandi er allur orðinn hinn skrautlegasti. Hver af öðrum keppast fjölmiðlar við að skreyta sig og þá væntanlega "eigendur sína" fjöðrum páfugla. Af hverju rekja þessir fjölmiðlar ekki sína eigin fjármálaóreiðu og eða fjármál stjórnmálaflokkanna þar sem sukkið og svínaríið er verra en þó allir lögfræðingar landsins væru samankomnir á einni og sömu innheimtuskrifstofunni.
Þessi frétt er aldeilis galin og sínir best þá þurrð sem komin er í heilabú fréttamanna. Ég vil benda fréttamönnum á að leita sér upplýsinga um sporslur frá ráðherrum. Þeir fá úthlutað einhverjum milljónum hver til að reyna að tryggja sér einhver atkvæði í komandi kosningum.
![]() |
Forsetaembættið mótmælir frétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |