4.2.2009 | 09:40
Hvað lengi gengur það?
Hvenær ætli menn vakni og reyni að reka sín fyrirtæki á eigin verðleikum en ekki á lánsfé fengnu á misgáfulegum forsendum.
Það hlýtur að vera prinsip atriði að reka sitt fyrirtæki af eigin hagnaði en ekki af lánsfé með von um gengishagnað.
![]() |
Baugur á leið í greiðslustöðvun? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |