Ögmundur stendur á sinni sannfæringu.

Eins og sannur verkalýðssinni og fulltrúi alþýðunnar. Ef til vill skilst Jóhönnu í þetta sinn að það er ekki endalaust hægt að skella í góm ef einhver samstarfsmaður hefur aðra skoðun en hún. Svo hofmóðug má hún ekki vera. Það er einungis tímaspursmál hvenær fleiri þingmenn VG láta af þjónkun við þennan samning sem Samfylking og Sjálfstæðisflokkur bjuggu til í losti á liðnum vetri. Við sem tilvonandi greiðendur þessa ósóma hljótum að krefjast þess eindreigið að samningurin verði látinn hverfa og við látum Breta og Hollendinga sækja sitt mál á hefðbundin hátt.
mbl.is Ögmundur segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. september 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband