17.9.2007 | 09:52
Lög og réttur.
Er ég að skilja þetta rétt? Er lögreglan að áminna veitingahúsarekendur fyrir að brjóta lög? Er hægt að stunda lögbrot með áminningarétti? Eru þetta ekki eiginlega alveg makalaus vinnubrögð? Ég sem hélt að allir þegnar þessa lands væru jafnir fyrir lögum. Er ekki eitthvað veitingahús munaðarlaust?
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:53 | Facebook
Athugasemdir
Beggi! Það hefðii nú verið gott fyrir suma félaga okkar að vita af þessu þegar þeir voru að stelast á hrygginn forðum daga - blessaður Ufsinn
Páll Jóhannesson, 17.9.2007 kl. 10:05
Þá hefði ekki veið látið nægja að veita föðurlega áminningu Palli.
Þórbergur Torfason, 17.9.2007 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.