18.10.2007 | 01:43
Næturbrölt.
Var að horfa á sjónvarpið (endurtekið kastljós, með samræmdu hljóði og mynd) með seinna auganu meðfram grúski. Ég tek eftir því að afkynning í kastljósi hefst ekki fyrr en eftir að tónlistaratriði lýkur. Kannske er þetta löngu liðin tíð en ég minnist þess að fyrir nokkrum vikum sá ég að Pálmi Gunnars var að skammast yfir því að texti rynni yfir skjáinn um leið og tónlistaratriði. Nú virðist orðin breyting á og er það gott.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.