18.10.2007 | 20:55
Hungurlús.
Í kvöldfréttatíma RUV var viðtal við einn verkalýðsforkólf sem ég heyrði ekki nafnið á vegna hávaðans í dráttarvélinni. Hann talaði um að 150 þúsund krónu. lágmarkslaun yrði tillaga ASÍ.
EITTHUNDRAÐOGFIMMTÍUÞÚSUND krónur og þar af fer hvað mikið í opinber gjöld? Hagstofan segir fátækramörk um 130. þúsund. Skelfilegur metnaður er hjá ASÍ. Ég mundi halda að krafa um 190 þúsund krónu lágmarkslaun væri þokkalega sanngjörn.
Sanngjörn krafa lágmarksauna gæti verið, skattleysismörk x 2.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.