16.1.2008 | 01:06
Kastljósiđ á "settum dómsmálaráđherra."
Er í ţessum orđum ađ horfa á niđurlag viđtals viđ "settan dómsmálaráđherra". Ţađ eru mörg, mörg ár síđan ég hef séđ svona slćlega framgöngu spyrils í Kastljósinu. Međan "settur dómsmálaráđherra" blađrađi út í eitt um hvađ ađilar ráđgjafanefndarinnar vćru heimskir og illa upplýstir, lagđi spyrillinn kollhúfur framan í "hann" og leyfđi honum ađ eyđa tímanum án ţess ađ stöđva bulliđ í honum. Eftir ţessa dćmalausu sleggjudóma sem "ráđherrann" lét frá sér fara, hlýtur ađ vakna sú spurning hvort einhver sómakćr persóna fćst til ađ fylla upp í hausatölu í ţví sem kallađ er ráđgefandi.Niđurstađan er sú ađ Dagfinnur er dómbćrari en dómarinn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nályktina má finna út um allt - ţvílíkt og annađ eins. En ţetta kusum viđ yfir okkur Beggi minn, ţví miđur.
Páll Jóhannesson, 16.1.2008 kl. 10:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.