19.1.2008 | 20:23
Hvort segir maður tottklúður eða klúðurtott?
Sagan segir okkur Íslendingum að utanskot "voru" ekki óþekkt áður og fyrr. Sagan á eftir að flytja okkur vitneskju um nútíman. Helv. væri nú dúrt fyrir þessa myndarlegu konu ef soggreinin á kallinum yrði þess valdandi að hún næði því að verða útnefnd fyrir demókrata.
Hillary tjáir sig um Lewinsky-málið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú drepur mig nú alveg með þessu. TOTT klúður er flott orð.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.1.2008 kl. 21:05
Þetta er auðvitað ákveðin listgrein. Það vitum við sem erum snuðmegin.
Þórbergur Torfason, 19.1.2008 kl. 21:22
Kannski og þegar upp verður staðið þá muni kompásnálin á Bill vísa Hillary allt annað en i fyrirheitna starfi? Hefði þurft að vera löngu búið að kompás still karl kvölina, ætli Jónas og Dóri hefðu geta still Bill karlinn?
Páll Jóhannesson, 19.1.2008 kl. 23:39
Ásdís, ef maður hugsar sér eins og í textanum hjá Ómari, "bítum saman jöxlum" í laginu, "mér er skemmt", gæti orðið óbætanlegur skaði.
Palli, mér dettur í hug, hvort nálin á Bill hafi hugsanlega verið nokkurskonar kompásnál. Hann virtist hafa sæmilegt nef fyrir aðstæðum.
Þórbergur Torfason, 20.1.2008 kl. 03:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.