7.1.2009 | 09:59
Hvers konar sláturtíð er þetta eiginlega.
Bara tekið matarhlé og allt hvað eina. Hversu lengi á þetta helvíti eiginlega að standa. Það hlýtur að hafa verið grínfrétt í gær að utanríkismálanefnd alþingis gæti ekki tekið afstöðu til þessarar niðurlægingar mannkyns. Hverskonar andskotans bjöllusauðir eru eiginlega í forsvari fyrir þessari nefnd. Mér er til efs að umheimurinn líti á þetta fólk sem þarna er verið að murka lífið úr eins og menn. Þarna hljóta mjög annarleg sjónarmið að ráða för. Myndir sem maður sér á SKY eru hryllilegar. Það hlýtur að vera heilög skylda hvers viti borins manns að leggja sitt lóð á vogaskálarnar að reyna að stöðva þessa skelfingu. Maður á ekki nógu sterk orð til að lýsa þessum óskapnaði sem þarna er að gerast.
Hlé gert á árásum á Gaza | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessir andskotar eru í morgunkaffi núna.
Haraldur Bjarnason, 7.1.2009 kl. 10:05
Ég meina bara er ekki hrikalegt að þurfa að hugsa til þess að Hitler skyldi mistakast hér um árið.
Þórbergur Torfason, 7.1.2009 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.