30.3.2009 | 23:58
Addi sterkur einstaklingur.
En ákaflega veikur leiðtogi.
Ég spái því að Addi verði orðinn, ef hann kemst svo langt, þingmaður Sjálfstæðisflokksins vorið 2010. Þá munu Sjálfstæðismenn geta hampað 2 þingmönnum í Norðvest.
![]() |
Ná fólki frá okkur með mútum eða öðru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Nei...ég skal veðja upp á 200 þús kr strax að Guðjón Arnar gengur ekki til liðs við þann flokk aftur.
Arnar (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 01:14
Guðjón mun aldrei ganga aftur til liðs við Sjálfstæðisflokkinn.
Sá flokkur vona ég að eigi aldrei eftir að komast aftur í ríkisstjórn.
Voru síðustu 18 ár ekki nóg ? og hvernig endaði sú valdatíð.. allt hrunið... þeirra frjálshyggjustefna rústaði landinu.
Takk kærlega Sjálfstæðisflokkur.
ThoR-E, 31.3.2009 kl. 11:56
"Þá munu Sjálfstæðismenn geta hampað 2 þingmönnum í Norðvest."
sjáum hvað setur að kosningum loknum.
Fannar frá Rifi, 31.3.2009 kl. 22:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.