Greiðslujöfnun.

Gott og vel þetta er greiðslujöfnun og greiðslujöfnun skal hún heita. Hún er bundin greiðslugetu skuldara samkvæmt því hvernig launaþróun verður. Það gleymist hins vegar alveg að útskýra það hvernig hún breytist gagnvart skuldastöðu einstaklingsins að öðru leyti. ÞAð er ekkert sem bannar viðkomandi að slá lán og auka sína greiðslubyrði út í hið óendanlega. Mér finnst þessi aðferð eiginlega dæma sig sjálf.

Hvað með okkur sem erum rétt að byrja að greiða af okkar lánum. Ég er búinn með 2 ár af 40 ára láni og fer á eftirlaun ????. Hvar stend ég þá. Ég sé í hendi mér að ég lækka í launum þegar þar að kemur. Verður tekið tillit til þess? Ég spyr, getur einhver svarað því?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Þór Guðjónsson

þessi sokallaða greiðslujöfnun er ekki fyrir þá sem á henni þurfa að halda . Þeyr sem eru í vanskilum fá ekki notið greiðslujöfnunar eimmitt sem mest á þvi þurfa að halda.

Ólafur Þór Guðjónsson, 22.11.2009 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband