Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
"You better move on"með Sædjöflunum
Sæll og bless Sobeggi, elsku kallinn. Nú hef ég ekki séð þig eða heyrt ,í mannsaldur eða svo. Ég held bara varla síðan,við trúðum því báðir að skipið okkar væri nafli alheimsins. Svo það var gaman að rekast á þig í bloggheimum. Gangi þér allt í haginn. Blessi þig,bro. Jonni á Uppsölum
Jóhann Jóhannsson, mán. 10. sept. 2007
Áttu ekki einhverjar skemmtilegar!
Hvar eru allar hugsanirnar og greinarnar Þórbergur??
Kristín Guðrún Gestsdóttir, sun. 20. maí 2007