Enn E S B

Mikil andskotans þráhyggja er þetta. Það verður að fara að halda utan um kostnaðinn við þetta sífellda röfl um ESB aðild. Þingheimur situr allur ásamt starfsmönnum og hlustar á þetta raus sem engu mun skila.

Annað kemur mér spánskt fyrir sjónir.

Hvað erum við búin að mennta marga hagfræðinga, viðskiptafræðinga og lögfræðinga? Er ekkert hægt að nota þetta lið til nokkurs nýtilegs verks? Er nám þessa fólks ekki að skila nokkrum sköpuðum hlut? Hvað á það að þýða að þingfundir samanstandi að mestum hluta af hagfræðingum, viðskiptafræðingum og lögfræðingum en þeir einu sem eitthvað hafa til málanna og hafi eitthvað haft til málanna að leggja fram að þessu skuli vera jarðfræðingur og flugfreyja.

Hvers konar samansafn fábjána er orðið í þinginu eiginlega?

Annaðhvort leysið þið málið NÚNA eða drullist heim til ykkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingimundur Bergmann

Svona, svona, bara rólegur.

Ingimundur Bergmann, 31.5.2009 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband