Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
31.5.2007 | 09:33
Upphafið
Nauðsynlegt er að taka þátt í allri þjóðmálaumræðunni en hér virðist hún helst fara fram. Maður veltir fyrir sér hvort þingdagar sem í hönd fara, nægi blóðþyrstum bloggurum til haustsins. Kannske verður einhver nothæf uppákoma sem hægt verður að kjamsa á allavega fram að þjóðhátíð. Verður ekki að vona það besta.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)