Að vel athuguðu máli!

Hef ég tekið þá ákvörðun að afþakka ölmusu Félagsmálaráðuneytisins.

Ég hef líka tekið þá ákvörðun að afþakka skattahækkun Fjármálaráðuneytisins.

Að lokum hef ég líka tekið þá ákvörðun að afþakka greiðsluþáttöku fyrir Utanríkisráðuneytið vegna samningsumleitana við að ganga í Evrópusambandið.

Ég sem sagt vil bara fá að vera í sæmilegum friði fyrir handkrukkurum í mín fjármál á þeim nótum sem boðuð eru. 


Bloggfærslur 6. nóvember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband