Hvađ er vaxtamunur? Prófessorstiktúrur:

Ég horfđi á Silfur Egils á sunnudaginn og heyrđi ekki betur en prófessor Ţorvaldur Gylfason talađi um 13,5% vaxtamun á inn og útlánsvöxtum. Ég geri ráđ fyrir ţví ađ Ţorvaldur eigi viđ ađ lánastofnanir taki til sín 13,5% meira en ţćr láti frá sér.

Ţó ég reyni ađ forđast ađ opna blogg sem ég veit ađ ekki er hćgt ađ kommentera á, las ég prófessor Hannes Hólmstein Gissurarson í kvöld. Hann segir ađ vaxtamunur hér sé 1,9%. Enn geri ég ráđ fyrir ađ lánastofnanir taki ţá 1,9% til sín.

Ţađ er aldeilis furđulegt ađ ţarna skuli vera á ferđ, prófessorar sem vinna viđ sömu stofnun, rekna af sameiginlegum sjóđum ţjóđarinnar. 13,5% vaxtamununur, á hvorn veginn sem er, er gríđarlega mikiđ en 1,9% á hvorn veginn sem er er ađ sama skapi gríđarlega lítiđ. Hvernig ţessir menn fá sig til ađ opinbera ţessar tölur fyrir alţjóđ og rengja hvorn annan án ţess ţó ađ geta á nokkurn hátt útilokađ reikningskúnstir hvors annars, er alveg međ ólíkindum. Ţađ ađ ţjóđin skuli ţurfa ađ halda ţessum stćrđfrćđiséníum uppi er náttúrlega alveg út úr korti ţví ađ ţessir vinnufélagar eiga auđvitađ ađ taka ađ sér verđugri verkefni fyrir einhverja sem hugsanlega gleyptu niđurstöđurnar möglunarlaust.

Ţađ ađ 13,5% vaxtamunur lánastofnunum í vil sé stađreynd nćr engri átt. Ţó markađur hér sé lítill, er alveg útilokađ ađ erlendir bankar létu ţann gulrófnagarđ óáreittan. Ţess vegna tel ég ađ prófessor Ţorvaldur sé eitthvađ yfir ţverslánni međ sína sendingu. Á hinn bóginn er 1,9% lánastofnunum í vil jafn fáránleg della ţví í sama mund og prófessor Hannes spyrnir ţessari tölu alldjúpt oní völlinn vel framan viđ vítapunktinn, lokar hann augunum fyrir ţví ađ verđtrygging lána er ekkert annađ en vextir og ţađ meira ađ segja okurvextir.

Mín niđurstađa er sú ađ prófessor Ţorvaldur sé ađ reka hálfgerđan lygahrćđsluáróđur fyrir upptöku evru en prófessor Hannes sé ađ halda uppteknum hćtti og rengja sem mest af ţví sem vinnufélagar hans halda fram međ einum eđa öđrum hćtti.

Mitt mat á vaxtamun hérlendis er, ađ venjulegur viđskiptavinur banka eđa sparisjóđs hér á landi sé ađ legja sinni lánastofnun til um 9-10% í vaxtamun.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sjá rit Seđlabankans um vexti´lánastofnana :

SEĐLABANKI ÍSLANDSUpplýsingasviđHAGTÖLUR SEĐLABANKANSBankavextir og dráttarvextir (%)Innláns-vextir 1Óverđtryggđ skuldabréfalán 1Verđtryggđ skuldabréfalán 1Almennar sparisjóđs-bćkur 2Lćgstu vextirHćstu vextirLćgstu vextirHćstu vextir2004Janúar0,27,9513,505,6011,15Febrúar0,27,9513,705,5511,10Mars0,27,9513,705,5011,10Apríl0,27,7513,705,4011,10Maí0,27,7513,705,4011,10Júní0,38,0014,055,4011,10Júlí0,48,0014,555,4011,10Ágúst0,48,5014,555,4011,10september0,48,5014,904,2010,80Október0,48,5014,904,2010,80Nóvember0,59,0015,404,2010,80Desember0,99,9516,304,1510,802005Janúar0,99,9516,304,1510,80Febrúar0,99,9516,304,1510,80Mars1,010,4516,804,1510,80Apríl1,110,7017,054,1510,80Maí1,110,7017,054,1510,80Júní1,311,2017,554,1510,80Júlí1,311,2017,554,1510,80Ágúst1,311,2017,554,1510,80september1,311,2017,554,1510,80Október1,811,9518,304,1510,80Nóvember1,811,9518,304,1510,80Desember2,012,2018,554,1510,802006Janúar2,012,2018,554,1510,80Febrúar2,412,4518,804,1510,80Mars2,412,4518,804,3010,80Apríl2,813,2019,554,6010,80Maí3,213,2020,304,6010,95Júní3,213,9520,404,7511,10Júlí3,714,7021,154,8511,20Ágúst4,115,2021,654,8511,20september4,515,7022,154,8511,20Október4,515,7022,154,8511,20Nóvember4,515,7022,154,8511,45Desember4,516,0022,154,8511,702007Janúar4,516,2022,404,9512,70Febrúar4,516,2022,404,9512,75Mars4,516,2022,404,9512,70Apríl4,516,2022,404,9513,00Maí4,516,2022,404,9513,50Júní4,516,2022,404,9513,50Júlí4,516,2022,405,0013,60Ágúst4,516,2022,405,4013,90September4,516,2022,405,4013,90Október4,516,2022,405,7513,90Nóvember

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.10.2007 kl. 01:11

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Upplýsingasviđ  HAGTÖLUR SEĐLABANKANS    Bankavextir og dráttarvextir (%)  Innláns-vextir 1 Óverđtryggđ skuldabréfalán 1 Verđtryggđ skuldabréfalán 1  Almennar sparisjóđs-bćkur 2 Lćgstu vextirHćstu vextir Lćgstu vextirHćstu vextir         2004

Janúar

0,2

 

7,95

13,50

 

5,60

11,15

 

Febrúar

0,2

 

7,95

13,70

 

5,55

11,10

 

Mars

0,2

 

7,95

13,70

 

5,50

11,10

 

Apríl

0,2

 

7,75

13,70

 

5,40

11,10

 

Maí

0,2

 

7,75

13,70

 

5,40

11,10

 

Júní

0,3

 

8,00

14,05

 

5,40

11,10

 

Júlí

0,4

 

8,00

14,55

 

5,40

11,10

 

Ágúst

0,4

 

8,50

14,55

 

5,40

11,10

 

september

0,4

 

8,50

14,90

 

4,20

10,80

 

Október

0,4

 

8,50

14,90

 

4,20

10,80

 

Nóvember

0,5

 

9,00

15,40

 

4,20

10,80

 

Desember

0,9

 

9,95

16,30

 

4,15

10,80

         2005

Janúar

0,9

 

9,95

16,30

 

4,15

10,80

 

Febrúar

0,9

 

9,95

16,30

 

4,15

10,80

 

Mars

1,0

 

10,45

16,80

 

4,15

10,80

 

Apríl

1,1

 

10,70

17,05

 

4,15

10,80

 

Maí

1,1

 

10,70

17,05

 

4,15

10,80

 

Júní

1,3

 

11,20

17,55

 

4,15

10,80

 

Júlí

1,3

 

11,20

17,55

 

4,15

10,80

 

Ágúst

1,3

 

11,20

17,55

 

4,15

10,80

 

september

1,3

 

11,20

17,55

 

4,15

10,80

 

Október

1,8

 

11,95

18,30

 

4,15

10,80

 

Nóvember

1,8

 

11,95

18,30

 

4,15

10,80

 

Desember

2,0

 

12,20

18,55

 

4,15

10,80

         2006

Janúar

2,0

 

12,20

18,55

 

4,15

10,80

 

Febrúar

2,4

 

12,45

18,80

 

4,15

10,80

 

Mars

2,4

 

12,45

18,80

 

4,30

10,80

 

Apríl

2,8

 

13,20

19,55

 

4,60

10,80

 

Maí

3,2

 

13,20

20,30

 

4,60

10,95

 

Júní

3,2

 

13,95

20,40

 

4,75

11,10

 

Júlí

3,7

 

14,70

21,15

 

4,85

11,20

 

Ágúst

4,1

 

15,20

21,65

 

4,85

11,20

 

september

4,5

 

15,70

22,15

 

4,85

11,20

 

Október

4,5

 

15,70

22,15

 

4,85

11,20

 

Nóvember

4,5

 

15,70

22,15

 

4,85

11,45

 

Desember

4,5

 

16,00

22,15

 

4,85

11,70

         2007

Janúar

4,5

 

16,20

22,40

 

4,95

12,70

 

Febrúar

4,5

 

16,20

22,40

 

4,95

12,75

 

Mars

4,5

 

16,20

22,40

 

4,95

12,70

 

Apríl

4,5

 

16,20

22,40

 

4,95

13,00

 

Maí

4,5

 

16,20

22,40

 

4,95

13,50

 

Júní

4,5

 

16,20

22,40

 

4,95

13,50

 

Júlí

4,5

 

16,20

22,40

 

5,00

13,60

 

Ágúst

4,5

 

16,20

22,40

 

5,40

13,90

 

September

4,5

 

16,20

22,40

 

5,40

13,90

 

Október

4,5

 

16,20

22,40

 

5,75

13,90

 

Nóvember

        

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.10.2007 kl. 01:15

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Játa mig sigrađann međ ţessa töflu.  Prófiđ slóđina :

http://www.sedlabanki.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=1824

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.10.2007 kl. 01:17

4 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Töflurnar skil ég og hvet menn til ađ kynna sér til ađ sjá hver vaxtamunur er. En hitt kunni ég ekki ađ setja töfluna inn í heilu lagi. Hún aflagađist viđ ţađ. Ţess vegna settti ég slóđina á töfluna inn í síđasta innleggiđ hjá ţér Ţórbergur. Ég hvet ţig til ađ eyđa út fyrri tveimur innleggjunum mínum af ţremur.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.10.2007 kl. 23:33

5 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Svo klókur er ég ekki. Ég er ágćtur á ritvélina en skil ekki tćknina

Ţórbergur Torfason, 31.10.2007 kl. 23:43

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Tökum dćmi um úr töflunni sem vísađ er í hér ađ ofan frá Seđlabankanum fyrir október 2007:

Óverđtryggđ skuldabréfalán : Lćgstu vextir eru 16,2 % en ţeir hćstu 22,4 % . Ţetta mun gera vaxtamun upp á 6,2 %

Verđtryggđ skuldabréfalán : Lćgstu vextir eru 5,75 % en ţeir hćstu 13,9 % . Ţetta mun gera vaxtamun upp á 8,15 %

Almennir vextir óverđtryggđra lána : 16 % .

Almennir vextir verđtryggđra lána : 5,75 % .

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.11.2007 kl. 22:30

7 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Ţetta er allt annađ líf. Ţarna ertu ađ tala um vaxtamun á útlánsvöxtum. Eru ţetta rekstrartölur frá Seđlabankanum sjálfum eđa viđskiptabönkunum. Ég meina, er Seđlabankinn ađ reka lánastarfsemi til hinna bankanna?

Ég hef alltaf tekiđ ţessa umrćđu ţannig ađ vćri veriđ ađ bera saman inn og útlánsvexti og í ţví felst allmikill munur.

Ţórbergur Torfason, 2.11.2007 kl. 00:41

8 Smámynd: Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Talan, sem ég vitnađi í, er hinn hefđbundni vaxtamunur: Hann er 1,9%, sbr. bls. 45 í skýrslu Seđlabankans um Fjármálastöđugleika. Ţorvaldur reyndist ađ vísu hafa fariđ fram međ ranga tölu í fljótfćrni, ţví ađ hann fékk ekki réttar upplýsingar, en hann hefđi átt ađ vita betur, ţví ađ 13,5% vaxtamunur er fráleitur og raunar líka 10% vaxtamunurinn, sem hann er međ núna. Auđvitađ er 1,9% vaxtamunur ekki sá, sem venjulegt alţýđufólk á viđ ađ búa. En líklega er vaxtamunur á sambćrilegum lánum, t. d. verđtryggđum innlánum og útlánum, um 3-4%, og ţađ er svipađ og í nágrannalöndunum. HHG

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, 5.11.2007 kl. 13:55

9 Smámynd: Ţórbergur Torfason

Ţakka ţér ábendinguna Hannes. Ég er ađ upplifa mun hćrri tölu í vaxtamun eđa nćr 10%. Svolítiđ erfitt fyrir leikmann ađ gera ţennan útreikning svo vel sé og einnig mismunandi milli einstaklinga en samt sem áđur, einhversstađar á bilinu 8-10% gćti ég fallist á ađ vćri vaxtamunur venjulegs heimilis á Íslandi ef tekiđ ertillit til allra skulda og innistćđa. Ţađ er engan veginn hćgt ađ bera saman lán sem í bođi eru fyrir allan almenning og stóra lántakendur međ mikla veltu. Ţeir eru örugglega á allt öđrum kjörum hjá lánastofnunum. En takk samt Hannes ég er mikiđ nćr.

Ţórbergur Torfason, 6.11.2007 kl. 22:04

10 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ég óska ţér innilega til hamingju Ţórbergur, ađ hafa fengiđ ekki minni mann en sjálfann yfirfrođusnakk frjálsyggjunnar í heimsókn á síđuna ţína. Ţetta kallar mađur nú heimsókn ! Ef ég yrđi ţess heiđurs ađnjótandi ađ fá ţokkapiltinn inn á mína síđu, myndi ég leggja hana tafarlaust í sterka klórblöndu, svo ekki hlytist skađi af heimsókninni.

Jóhannes Ragnarsson, 11.11.2007 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband