24.1.2009 | 02:29
Slæmar fréttir.
Það er alltaf leiðinlegt að fá fréttir af veikindum fólks eða slysum. Ég gleðst innra með mér að lesa um og heyra að sjálfstæðisfólk, já og allra floka fólk er slegið yfir veikindum Forsætisráðherra.
Það gefur mér von um að Sjálfstæðismenn og aðrir stjórnmálamenn opinberi hlýhug sinn í garð 4. barna einstæðu móðurinnar sem var sagt upp störfum um daginn og greindist með slæmt mein nokkrum dögum seinna.
Skyldu íslenskir fjölmiðlar rjúka svona upp til handa og fóta og einnig öll pólitíska elítan ef þessi líkindasaga væri sönn?
Sjálfstæðismenn í sjokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.