10.2.2009 | 10:55
Ólafur í heimspressunni enn og aftur.
Er Ólafur að hafna einhverju? Er hann ekki bara að segja umheiminum sannleikann. Við erum brók og þar af leiðandi ekki borgunarmenn. Til hvers allt þetta fjas?
Orðum forsetans slegið upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Svo gapir Steinar Guðgeirsson um þessi ummæli forsetans og talar um að Kaupþing ætli sér að greiða þetta sjálft. Ég spyr nú bara: Hvaða helvítis Kaupþing og með hvaða peningum?
Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 11:19
Finnist einhverjar krónur, eru full not fyrir þær til annars en að borga sukkið fyrir óreiðumennina.
Þórbergur Torfason, 10.2.2009 kl. 11:44
Steinar vill meina að peningarnir séu til inni á frystum bankareikningi í Þýskalandi.
Þjóðverjar vilja meira en það.
Der Spiegel stendur: „Forseti leggst gegn skaðabótum til þýskra fórnarlamba
Ólafur vill borga innistæður ekki tapaða vexti né skaðabætur
Kristján Logason, 10.2.2009 kl. 11:52
Kristján. Ef svo er, er tap þeirra ekki stófellt.
Hvað megum við fara fram á í skaðabætur ef Þjóðverjar vilja skaðabætur ofan á innistæður sínar.
Þórbergur Torfason, 10.2.2009 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.