4.3.2009 | 17:33
Lánastofnanir koma víða við.
Það væri fróðlegt að fá upplýst hvað Icelandair Group, fjárvana fyrirtæki greiðir stjórnarmönnum fyrir að sitja þar og hvað hafi verið greitt fyrir stjórnarsetur hjá þessu félagi til þessa.
Lánastofnanir ráða Icelandair | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Því miður ertu að velta vitlausu fyrirtæki fyrir þér.
Ekkert undarleg við þau laun,
300k fyrir stjórn og 100k fyrir varastjórn.
iceair (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 19:14
Lækkun stjórnarlauna um 20%
Stjórn félagsins leggur enn fremur til við aðalfund félagsins að stjórnarlaun lækki um 20% og verði því svo: Stjórnarmenn fái 160 þúsund krónur á mánuði, formaður fái 320 þúsund krónur á mánuði og varamenn fái 80 þúsund krónur fyrir hvern setinn fund.
Rúnar Sveinbjörnsson, 4.3.2009 kl. 22:18
Ég átti eftir að klára þetta. Er það ekki rétt skilið að Framsóknarflokkur Sigmunds vilji fella niður skuldir pabba síns Gunnlaugs Sigmundssonar um 20%. Að vísu eigum við smælingjarnir að fylgja með.
Sér fólk ekki í gegn um þetta.
Rúnar Sveinbjörnsson, 4.3.2009 kl. 22:31
Jú Rúnar rétt er það. Ég veit reyndar ekkert hvað sá gamli skuldar eða drengurinn. Varla er skuldin á þeim stutta há ef miðað er við skattframtal síðasta árs.
Hvor ykkar hefur rétt fyrir sér með laun fyrir stjórnarsetu hjá Icelander group? Þarna ber ansi mikið á milli.
Þórbergur Torfason, 4.3.2009 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.