Sóðaskapur í sinni svæsnustu mynd.

Ég rakst á smáklausu á baksíðu Morgunblaðsins á laugardaginn sl. Þar kemur fram að stéttarfélög styðji stjórnmálaflokka með fjárframlögum.

Manni verður orða vant.

Getur virkilega verið að stéttarfélagsgjöld séu notuð í þeim tilgangi að styðja pólitíska flokka. Hvaða aðili stéttarfélags hefur gefið heimild til slíks?

Ég verð að viðurkenna að mér er illa brugðið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband